19.4.2009 | 14:01
Heimsókn til Sauðárkróks
Um 30 manns komu á kosningamiðstöðina á Sauðárkróki þar sem ég og fleiri sáum um að grilla, ljúf tónlist var leikin og allir tóku vel til matar síns. Ómar Ragnarsson fór með gamanmál eins og honum einum er lagið og við sungum saman baráttulagið ,,Frelsi, jafnrétti og bræðralag:" Ég fór síðan á kórtónleika á Blönduósi og ball á eftir, en hafði fyrr um daginn verið í rósadreifingu í Borgarnesi og fjölskyldukaffi þar með Samfylkingarfólki. Frábær dagur !
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Skessuhorn fréttir af Vesturlandi
- Bæjarins Bestu fréttir af vestan
- Húnahornið fréttir úr Húnavatnssýslu
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.