Leita í fréttum mbl.is

Guðbjartur Hannesson

 

Ég er alţingismađur og ţessa dagan forseti Alţingis.  Var kosinn á Alţingi í maí 2007, sem 2. ţingmađur NV-kjördćmis og efsti mađur á lista Samfylkingarinnar í sama kjördćmi.  Ég var formađur félags- og trygginganefndar og sat einnig í menntamálanefnd og fjárlaganefnd ţar til ég varđ forseti ţingsins 1. febrúar 09.

Ég er kennari ađ mennt frá KÍ, en einnig međ tómstundakennarapróf frá Köben og meistaranám í “Fjármálum og menntun” frá Lundúnarháskóla. 

Ég er fćddur og uppalinn á Akranesi og starfađi sem skólastjóri Grundaskóla á Akranesi í 25 ár. 

Ég sat í bćjarstjórn á Akranesi í 12 ár og var öll árin jafnframt í bćjarráđi.  Ég var bćđi formađur bćjarráđs og forseti bćjarstjórna.  Ţá starfađi ég 5 ár í bankaráđi Landsbanka Íslands og var jafnframt eitt ár í bankaráđi Heritable-banka í London (eign LÍ).  Ég hef setiđ í ýmsum ráđum og stjórnum, m.a. útgerđa- og orkufyrirtćkja.  Ég hef unniđ ađ skipulagsmálum og málefnum fatlađra á Vesturlandi.  Ég sat í svćđisráđi fatlađra á Vesturlandi og stýrđi ţví um tíma.  Ţá hefur ég gegnt margs konar trúnađarstörfum tengdum skólastarfi.  Ég átti sćti í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í nokkur ár sem og í fulltrúaráđi Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Ég er skáti og var á yngri árum erindreki og framkvćmdastjóri Bandalags íslenskra  skáta.  Auk ţess hef ég setiđ í stjórnum íţróttafélaga á Akranesi.Ég sat í miđstjórn og framkvćmdastjórn Alţýđubandalagsins og gegndi ţar formennsku. 

Ég er einn af stofnfélögum Samfylkingarinnar og fyrsti formađur Akraneslistans forvera Samfylkingarinnar á Akranesi.  

Ég er giftur Sigrúnu Ásmundsdóttur iđjuţjálfa.  Viđ eigum tvćr dćtur, Birnu og Hönnu Maríu.

Höfundur

Guðbjartur Hannesson
Guðbjartur Hannesson

Nú er tækifæri til að breyta og bæta

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband