Leita í fréttum mbl.is

Félagshyggjuverđlaun Ungra Jafnađarmanna

 

Félagshyggjuverđlaun Ungra Jafnađarmanna, ungliđahreyfingar Samfylkingarinnar, voru veitt í föstudaginn 18.04. Í ár voru ţađ Akranesdeild Rauđakrossins og Guđrún Jónsdóttir talskona Stígamóta sem heiđruđ voru fyrir óeigingjarnt starf í ţágu ţeirra sem minna mega sín á erfiđum tímum.

 

-Akranesdeild Rauđa krossins.

Fyrir störf í ţágu flóttafólks og innflytjenda.  Í september 2008 komu 29 flóttamenn, 8 konur og 21 barn, til Íslands frá flóttamannabúđunum Al Waleed í Írak. Rauđi Kross Akraness tók á móti fólkinu og bjó í haginn fyrir ţađ í nýjum heimkynnum.  Auk ţess hafa samtökin stađiđ ađ ýmiss konar frćđslu og starfi fyrir innflytjendur.  Ţannig hefur Akranesdeild Rauđa krossins gert hópum fólks kleift ađ hefja nýtt líf á öruggum stađ. Auk ţess hefur starf hennar varpađ ljósi á ţćr erfiđu ađstćđur sem fólk um víđa veröld býr viđ og stuđlađ ađ ţví ađ íslenskt samfélag verđi fjölbreytilegra og auđugra.

 

-Guđrún Jónsdóttir

Fyrir störf hjá Stígamótum.  Guđrún hefur um árabil barist gegn kynferđisofbeldi og hlúđ ađ ţeim sem fyrir ţví verđa.  Hún hefur veriđ í fararbroddi ţeirra sem vekja athygli á og sporna gegn slíku ofbeldi og tekiđ ţátt í alţjóđlegu samstarfi fyrir hönd Íslands. Ţannig hefur Guđrún hjálpađ fjölda fólks og vakiđ athygli á ofbeldi og grófu misrétti sem lengi fór hljótt.

 

Ţađ er mikilvćgur ţáttur í starfsemi Ungra Jafnađarmanna vera einskonar samfélagsleg broddfluga sem bendir óţreytandi á ţađ sem betur má fara. Hitt er ţó einnig mikilvćgt ađ sjá ţađ sem vel er gert, hrósa ţví og hvetja ţá ađila sem ađ slíkum verkum standa til frekari dáđa. Ungir Jafnađarmenn óska Akranesdeild Rauđakrossins og Guđrúnu Jónsdóttir til hamingju međ verđlaunin og biđja ţeim gćfu á komandi tímum.

 

Ég sendi jafnframt mínar bestu hamingjuóskir og ţakklćti til ţessa ágćta fólks fyrir óeigingjarnt starf í ţágu mannúđar og jafnréttis.

myndir í myndaalbúmi merktar UJ


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjartur Hannesson
Guðbjartur Hannesson

Nú er tækifæri til að breyta og bæta

Fćrsluflokkar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband