Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Flagshyggjuverlaun Ungra Jafnaarmanna

Flagshyggjuverlaun Ungra Jafnaarmanna, ungliahreyfingar Samfylkingarinnar, voru veitt fstudaginn 18.04. r voru a Akranesdeild Rauakrossins og Gurn Jnsdttir talskona Stgamta sem heiru voru fyrir eigingjarnt starf gu eirra sem minna mega sn erfium tmum.

-Akranesdeild Raua krossins.

Fyrir strf gu flttaflks og innflytjenda. september 2008 komu 29 flttamenn, 8 konur og 21 barn, til slands fr flttamannabunum Al Waleed rak. Raui Kross Akraness tk mti flkinu og bj haginn fyrir a njum heimkynnum. Auk ess hafa samtkin stai a miss konar frslu og starfi fyrir innflytjendur. annig hefur Akranesdeild Raua krossins gert hpum flks kleift a hefja ntt lf ruggum sta. Auk ess hefur starf hennar varpa ljsi r erfiu astur sem flk um va verld br vi og stula a v a slenskt samflag veri fjlbreytilegra og auugra.

-Gurn Jnsdttir

Fyrir strf hj Stgamtum. Gurn hefur um rabil barist gegn kynferisofbeldi og hl a eim sem fyrir v vera. Hn hefur veri fararbroddi eirra sem vekja athygli og sporna gegn slku ofbeldi og teki tt aljlegu samstarfi fyrir hnd slands. annig hefur Gurn hjlpa fjlda flks og vaki athygli ofbeldi og grfu misrtti sem lengi fr hljtt.

a er mikilvgur ttur starfsemi Ungra Jafnaarmanna vera einskonar samflagsleg broddfluga sem bendir reytandi a sem betur m fara. Hitt er einnig mikilvgt a sj a sem vel er gert, hrsa v og hvetja aila sem a slkum verkum standa til frekari da. Ungir Jafnaarmenn ska Akranesdeild Rauakrossins og Gurnu Jnsdttir til hamingju me verlaunin og bija eim gfu komandi tmum.

g sendi jafnframt mnar bestu hamingjuskir og akklti til essa gta flks fyrir eigingjarnt starf gu mannar ogjafnrttis.

myndir myndaalbmi merktar UJ


Heimskn til Saurkrks

IMG_1111-1Um 30 manns komu kosningamistina Saurkrki ar sem g og fleiri sum um a grilla, ljf tnlist var leikin og allir tku vel til matar sns. mar Ragnarsson fr me gamanml eins og honum einum er lagi og vi sungum saman barttulagi ,,Frelsi, jafnrtti og brralag:" g fr san krtnleika Blndusi og ball eftir, en hafi fyrr um daginn veri rsadreifingu Borgarnesi og fjlskyldukaffi ar me Samfylkingarflki. Frbr dagur !


Vinna og velfer - Velferarbrin


slenska jin hefur gengi gegnum efnahagshrun og stendur frammi fyrir v erfia verkefni a reisa vi hag einstaklinga, fjlskyldna og heimila, endurreisa bankakerfi, atvinnulfi, tryggja nga atvinnu og lfsafkomu til lengri tma. slenska jin arf a byggja upp ntt samflag en spurningin er, hvernig samflag viljum vi byggja? Viljum vi samskonar jflag einkavinavingar og samtryggingar?

Ea tlum vi a endurskoa hlutina og tryggja meira rttlti, jfnu, lri og gagnsi en veri hefur? tlum vi a trma v misrtti og eim jfnui sem var vaxandi okkar jflagi sasta ratug?

etta eru grundvallarspurningarnar sem Alingis-kosningarnar snast um n vor.

Val kjsenda er mikilvgt

Samfylkingin bur fram gildi jafnaarstefnunnar, lrislegt opi og frjlst samflag, byggt rttlti og jafnrtti milli lkra hpa, kynja og byggalaga. Srstk hersla er lg a efnahagur flks ea bseta skipti jinni ekki hpa lkt og veri hefur.
a skiptir mli og hefur aldrei veri mikilvgara en n, hver leiir komandi rkisstjrn, hver leiir kjrdmi okkar, hverjir stra landinu a loknum kosningum. Val kjsenda er mikilvgara n en nokkru sinni.

Samfylkingin hefur me agerum snum og tillgum mta heildsta tlun, sem kallast Velferarbrin". Markmii er a styrkja stu heimilanna landinu byrgan htt, n gylliboa. tlunin samanstendur af mrgum, en markvissum agerum sem allar hafa a a markmii a vsa skuldsettum heimilum leiina yfir brna, yfir erfileikana. Tryggja verur ruggt hsni og lgmarksafkomu fyrir einstaklinga og fjlskyldur essa lands, ekki hva sst barnaflks. Lg er hersla greislubyri veri algu a greislugetu heimilanna til a koma veg fyrir gjaldrot me tilheyrandi afleiingum.

Agerir fyrir alla

Flest rrin mia vi hjlp til sjlfshjlpar og sna fyrst og fremst a eim er urfa asto a halda. egar hefur barlnasjur og n einnig bankar og lfeyrissjir, boi upp fjlbreytt rri s.s. frystingu ea lengingu lna, frestun afborgana og miss konar samninga og endurfjrmgnun. hafa veri samykkt lg er heimila flki a taka t sreignasparna, drttarvextir veri lkkair og nauungaruppboum fresta. Aal agerirnar eru strhkkun endurgreislu vaxta- og verbta, sem skilar sr best til eirra sem hafa lent verst verblgu liins rs, ager sem nr beint til eirra sem skuldsettir eru. nnur ager var greislujfnun, ar sem heimilt er a mia afborganir vi launavsitlu a teknu tilliti til atvinnuleysis. rija lagi m nefna greislualgun, ar sem skuldir eru afskrifaar og alagaar greislugetu, en a rri hentar eim skuldsettustu. Loks er veri a ganga fr yfirfrslu myntkrfulnum yfir slenska mynt, en s ager er vandasm og vikvm. Vonandi tekst hn vel. Samhlia essu nist s merki fangi a afnema byrgarmanna-kerfi vi lntku. ll essi rri eru brarstlpar velferarbrnni og ba annig til fra lei yfir erfileikana. essari brarsm er tla a tryggja a ALLIR komist yfir erfileikana og geti byggt upp a nju ga rugga framt innan skamms tma.

Rttlti vsar veginn

a reynir okkur ll uppbyggingunni, a reynir samhjlp og samvinnu, a reynir sveitarflg og rki. Forsenda ess a vel takist til er rugg stjrn og rtt grunngildi sem hf eru a leiarljsi vi uppbygginguna. Samfylkingin bur fram essi gildi, traust flk til forystu og bendir fjlttar leiir til a n markmiunum. Endurreisn jflagsins verur v hraari og traustari sem varlegar er fari skuldsetningu jarbsins. Gta arf fyllsta ahalds og hagkvmni rekstri rkisins og forgangsraa arf verkefnum gu flksins. a er hndum kjsenda hverjum eir treysta best til a leia jina yfir erfileikana. Vi frambjendur Samfylkingarinnar bjum fram okkar jnustu og vinnu, bygga skrri sn hvert skuli stefna. Vinnan og velferin vera forgrunni, hagsmunir almennings og rttlti munu vsa okkur veginn.


Um Hvalfjarargngin

ljsi ess a g vil a gjaldi Hvalfjarargngin veri afnfumi tla g a fara hr aeins yfir sgu ganganna. umfjllun um Hvalfjarargangagjaldi hefur miki veri rtt um adragandann a stofnun hlutaflagsins Spalar hf. og a a um einkaframkvmd vara ra meskuldbindingu til 20 ra.

Ger Hvalfjararganga tti sr langan adraganda. Fjlmargar nefndir hfu unni a hugmyndum um me hvaa htti skyldi haga samgngum fyrir Hvalfjr. eim tma var Akraborgin starfandi og hafi veri mrg r, eitt skip af ru, semrki bar afverulegan kostna. Segja m a fjrfestingin ferjum eim tma hafi veri greidd af rkissji og fargjaldi nnast ekki stai undir ru en daglegum rekstri.

Hugmyndir hfu vakna- fyrst og fremst fr starfsmnnum og hugamnnum slenska jrnblendiflaginu - hvernig tti a leysa etta. eir hfu hugmyndir um ferjusamgngur fr Grundartanga vert yfir fjrinn en egar lei kom fram s hugmynd a gera gng ea leggja vegstokk. Menn geru sr velgrein fyrir v a etta yri ekki mgulegt eins og fjrhagsstandi var, nema me srstakri fjrmgnun.

ettavar til ess a stofna var flag 25. janar 1991 og hlutaflagi Splur stofna fundi Akranesi. g var bjarstjrn og tk tt eim fundi. fundinum undirrituu v. fjrmlarherra, lafur Ragnar Grmsson, og v. samgngurherra, Steingrmur J. Sigfsson, viljayfirlsingu um a Splur fengi tkifri til a kanna og vinna a undirbningi a ger ganga undir Hvalfjr.

eir sem standa a hlutaflaginu, og mikilvgt er a halda v til haga, eru nnast eingngu opinberir ailar. Fyrirtki er stofna sem non-profit" fyrirtki, a ekki a hafa hagna af verkinu a samningnum s a af hlutafnu, sem var ekki nema milli 70 og 80 milljnir upphafi, s greiddur 14% arur til hluthafa. Grundartangahfn tti arna hlut byrjun samt Sementsverksmijunni Akranesi en ettavoru frumkvisailar a verkinu. Hlutur Grundartangahafnar er n kominn undir Faxaflahafnir og vi slu Sementsverksmijunni komst hlutur hennar undir rkissj. A auki ttu slenska jrnblendiflagi, Hvalfjararsveit, Vegagerin og Akranesbr hluti essu. annig er a enn dag, rki og opinberir ailar eiga nnast allt hlutaflag Spalar

a skal teki fram a egar essar hugmyndir komu fram var mikil and vi verkefni, ekki hva sst hfuborgarsvinu. Menn su ofsjnum yfir kostnainum, sem mig minnir a hafi veri 4,7 milljarar - mr reiknaist til eim tma a stofnkostnaur Hvalfjararganga vri u..b. s sami og bygging Rhssins Tjrninni hr Reykjavk. Hver ailinn ftur rum lagist gegn framkvmdinni, m.a.s. nnasta ngrenni ganganna. g man t.d. a sveitarflg Vesturlandi lgu inn 500 s. kr. r sameiginlegum sjum snum og l vi a framkvmdastjrinn yri rekinn fyrir a framtak eim tma.

Verki fr undirbning, a kostai mikla skriffinnsku, miklar tryggingar vegna ess a rki gekk ekki srstaklega byrg fyrir framkvmdinni gagnsttt v sem margir hafa haldi heldur s hlutaflagi algjrlega um a vinna au ggn. a urfti v mjg dra fjrmgnun og drar tryggingar undirbningsstigi og framkvmdinni allri til a tryggja a allt gengi eftir, menn hfu efasemdir um leka gngunum o.s.frv. Mannvirki var san teki notkun 11. jl 1998. essu ri eru v liin 11 r fr v a gngin komust gagni og margir sjlfsagt bnir a gleyma hvernig samgngur gengu fyrir sig ur.


Höfundur

Guðbjartur Hannesson
Guðbjartur Hannesson

Nú er tækifæri til að breyta og bæta

Frsluflokkar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband