Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Vil áfram leiđa lista Samfylkingarinnar í NV kjördćmi

Ég vil nýta áfram reynslu mína af fyrri störfum og af mínum fyrstu árum á Alţingi í ţágu almennings í kjördćminu og landinu öllu.  Baráttan snýst um nýtt og betra samfélag, almannahag, samábyrgđ, jafnrétti og aukin áhrif almennings, aukiđ lýđrćđi og réttlćti.  Samfylkingin hefur frá stofnun stađiđ fyrir ţessi grunngildi.

Styrkja ţarf velferđarkerfiđ, tryggja öfluga menntun og gott heilbrigđiskerfi, ţar sem ađgengi er óháđ efnahag og búsetu. Endurreisa ţarf fjármála- og atvinnulífiđ međ nýjum reglum og bćttu siđferđi, tryggja í stjórnarskrá ađ auđlindir verđi ávallt í ţjóđareigu og sjálfbćra nýtingu náttúruauđlinda.  Tryggja ţarf fjölskyldum, einstaklingum og fyrirtćkjum efnahagslegan stöđugleika, afnema verđtryggingu og lćkka vexti međ inngöngu í Evrópusambandiđ og upptöku Evru.  Ţetta verđi ţó ađeins gert ef ásćttanlegir samningar nást um ađild og ekki hvađ síst um sjávarútvegs- og landbúnađarmál.  Ađild ađ Evrópusambandinu verđi á valdi ţjóđarinnar ađ undangenginni  ţjóđaratkvćđagreiđslu. 

Ég vil leggja áherslu á jafnrćđi á milli ólíkra hópa í samfélaginu og á milli landsvćđa.  Efla ţarf atvinnulíf á landsbyggđinni.  Styrkja ţarf sveitarfélög til ađ taka viđ nýju verkefnum s.s. málefnum fatlađra, heilsugćslu og málefnum aldrađra.  Auka ţarf enn frekar tćkifćri til framhaldsmenntunar í hérađi, styrkja háskólanám og efla sí- og endurmenntun á svćđinu.


Höfundur

Guðbjartur Hannesson
Guðbjartur Hannesson

Nú er tækifæri til að breyta og bæta

Fćrsluflokkar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband