Leita frttum mbl.is

Vinna og velfer - Velferarbrin


slenska jin hefur gengi gegnum efnahagshrun og stendur frammi fyrir v erfia verkefni a reisa vi hag einstaklinga, fjlskyldna og heimila, endurreisa bankakerfi, atvinnulfi, tryggja nga atvinnu og lfsafkomu til lengri tma. slenska jin arf a byggja upp ntt samflag en spurningin er, hvernig samflag viljum vi byggja? Viljum vi samskonar jflag einkavinavingar og samtryggingar?

Ea tlum vi a endurskoa hlutina og tryggja meira rttlti, jfnu, lri og gagnsi en veri hefur? tlum vi a trma v misrtti og eim jfnui sem var vaxandi okkar jflagi sasta ratug?

etta eru grundvallarspurningarnar sem Alingis-kosningarnar snast um n vor.

Val kjsenda er mikilvgt

Samfylkingin bur fram gildi jafnaarstefnunnar, lrislegt opi og frjlst samflag, byggt rttlti og jafnrtti milli lkra hpa, kynja og byggalaga. Srstk hersla er lg a efnahagur flks ea bseta skipti jinni ekki hpa lkt og veri hefur.
a skiptir mli og hefur aldrei veri mikilvgara en n, hver leiir komandi rkisstjrn, hver leiir kjrdmi okkar, hverjir stra landinu a loknum kosningum. Val kjsenda er mikilvgara n en nokkru sinni.

Samfylkingin hefur me agerum snum og tillgum mta heildsta tlun, sem kallast Velferarbrin". Markmii er a styrkja stu heimilanna landinu byrgan htt, n gylliboa. tlunin samanstendur af mrgum, en markvissum agerum sem allar hafa a a markmii a vsa skuldsettum heimilum leiina yfir brna, yfir erfileikana. Tryggja verur ruggt hsni og lgmarksafkomu fyrir einstaklinga og fjlskyldur essa lands, ekki hva sst barnaflks. Lg er hersla greislubyri veri algu a greislugetu heimilanna til a koma veg fyrir gjaldrot me tilheyrandi afleiingum.

Agerir fyrir alla

Flest rrin mia vi hjlp til sjlfshjlpar og sna fyrst og fremst a eim er urfa asto a halda. egar hefur barlnasjur og n einnig bankar og lfeyrissjir, boi upp fjlbreytt rri s.s. frystingu ea lengingu lna, frestun afborgana og miss konar samninga og endurfjrmgnun. hafa veri samykkt lg er heimila flki a taka t sreignasparna, drttarvextir veri lkkair og nauungaruppboum fresta. Aal agerirnar eru strhkkun endurgreislu vaxta- og verbta, sem skilar sr best til eirra sem hafa lent verst verblgu liins rs, ager sem nr beint til eirra sem skuldsettir eru. nnur ager var greislujfnun, ar sem heimilt er a mia afborganir vi launavsitlu a teknu tilliti til atvinnuleysis. rija lagi m nefna greislualgun, ar sem skuldir eru afskrifaar og alagaar greislugetu, en a rri hentar eim skuldsettustu. Loks er veri a ganga fr yfirfrslu myntkrfulnum yfir slenska mynt, en s ager er vandasm og vikvm. Vonandi tekst hn vel. Samhlia essu nist s merki fangi a afnema byrgarmanna-kerfi vi lntku. ll essi rri eru brarstlpar velferarbrnni og ba annig til fra lei yfir erfileikana. essari brarsm er tla a tryggja a ALLIR komist yfir erfileikana og geti byggt upp a nju ga rugga framt innan skamms tma.

Rttlti vsar veginn

a reynir okkur ll uppbyggingunni, a reynir samhjlp og samvinnu, a reynir sveitarflg og rki. Forsenda ess a vel takist til er rugg stjrn og rtt grunngildi sem hf eru a leiarljsi vi uppbygginguna. Samfylkingin bur fram essi gildi, traust flk til forystu og bendir fjlttar leiir til a n markmiunum. Endurreisn jflagsins verur v hraari og traustari sem varlegar er fari skuldsetningu jarbsins. Gta arf fyllsta ahalds og hagkvmni rekstri rkisins og forgangsraa arf verkefnum gu flksins. a er hndum kjsenda hverjum eir treysta best til a leia jina yfir erfileikana. Vi frambjendur Samfylkingarinnar bjum fram okkar jnustu og vinnu, bygga skrri sn hvert skuli stefna. Vinnan og velferin vera forgrunni, hagsmunir almennings og rttlti munu vsa okkur veginn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Guðbjartur Hannesson
Guðbjartur Hannesson

Nú er tækifæri til að breyta og bæta

Frsluflokkar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband