Leita frttum mbl.is

Kveja til Karls V. Matthassonar


Mr barst tilkynning fr Karli um rsgn hans r Samfylkingunni og innritun Frjlslynda flokkinn me hp psti en fyrst me tilkynningu Alingi. essi kvrun hans kom mr vart, enda vann hann hetjulega anna sti prfkjri fyrir tveimur rum og mttu arir vkja fyrir honum og ltu ar vi sitja en n var hann frnardr prfkjrs og unir v ekki. a kom mr vart. Prfkjri snrist ekki gegn Karli, en me rum, en fyrir mr er mikill munur essu tvennu. g hef hvergi beitt mr gegn Karli og raunar ekki hitt neinn sem geri a. Almennt er vel tala um hann, gur vinur og flagi, en greinilega telja flagar Samfylkingunni, sem tku tt prfkjrinu, ara betri til a bera fram stefnu flokksins NV-kjrdmi.

Karl velur a tilgreina sem stu rsagnar r Samfylkingunni a mlefnum sem hann standi fyrir hafi ar me veri hafna.
Hann skrifar eftirfarandi frttatilkynningu 13. mars s.l.:


g hef kvei a ganga til lis vi Frjlslynda flokkinn.

kvrun essi helgast af v a skoanir mnar og hugsjnir um sjvartvegsml slandi eiga rkan hljmgrunn Frjlslynda flokknum. ...

... Ein meginsta ess a g hf opinbera tttku stjrnmlum er lngun mn til ess a sj fiskveiistjrnunarkerfinu breytt v a er a mnu mnu mati rangltti og felur sr mikla mismunun. Jafnframt er g eirrar skounar a fyrirkomulag essa kerfis eigi stran tt eim vanda sem jin glmir n vi. Eitt mikilvgasta verkefni endurreisn landsins er a breyta fiskveiistjrnunarkerfinu ann veg a arur essarar aulindar komi jinni betur til ga en n er og skapi um lei fleiri atvinnutkifri.


a er leitt a Karl upplifi a prfkjri hafi snist um afstu hans til sjvartvegsstefnu Samfylkingarinnar en hann ltur um lei veri vaka a enginn annar Samfylkingunni hafi bori stefnuna fram n geti gert a. Hi rtta er a sjvartvegsmlin hafa veri hndum Karls, g hef t.d. viki umrunni til a gefa honum meira svigrm og athygli og teki undir me me honum flestum atrium. Karl leiddi mlaflokkinn sem varaformaur sjvartvegs- og landbnaarnefnd og um lei sem formaur mlefnahps Samfylkingarinnar um smu ml. g vissi ekki anna en a stt vri um sjvartvegsstefnuna sem Karl hefur m.a. stutt. Samfylkingin ein frra flokka hefur haft heilsteypta stefnu mlaflokknum, m.a. bygga tillgum okkar gta flaga Jhanns rslssonar. g veit ekki til a stefnu flokksins hafi veri breytt.
Tillgur ea tillguleysi Samfylkingarinnar essum mlaflokki eru fyrst og fremst byrg Karls og varla sanngjarnt a kenna rum um, ar sem hann tti a vera talsmaur okkar. Hagsmunir ba Norvesturkjrdmis, bi til sjs og lands, munu fram vera leiarljs Samfylkingarinnar kjrdminu og af meiri krafti en nokkru sinni og ar me barttan fyrir rttltu fiskveiistjrnunarkerfi.

Hver og einn val lfi snu og velur a sem samviskan bur og a sem hann telur best fyrir sig, fjlskyldu sna og hugsjnir snar. Karl V. Matthasson hefur vali og g viri a og ska honum alls hins besta njum vettvangi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Guðbjartur Hannesson
Guðbjartur Hannesson

Nú er tækifæri til að breyta og bæta

Frsluflokkar

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband